þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Óhefðbundin ljóð eftir okkur Sveinbjörn · Heim · Mótun »

Einu sinni var…

Þorkell @ 10.31 24/9/03

Hér er smá ljóð um “fall” mannsins.

Einu sinni var…

Hve lífið var fullt gáska og vissu
áður en við þögguðum í blómunum
og læstum bergbúans gáttum.

Hve glögglega sannleikann bar við himinn
er hörpur englanna hljómuðu
og himintunglin stigu enn sinn dans.

url: http://thorkell.annall.is/2003-09-24/10.31.08/

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli