þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Saddam eða Hussein? · Heim · Xingfu shiguang (Yimou Zhang: 2001) – 1. febrúar »

The Garden of Eden (Lewis Milestone: 1928) – 30. janúar

Þorkell @ 23.29 30/1/05

Árið 1928 er líklega það besta í kvikmyndasögunni. Margar af bestu myndum sögunnar voru gerðar á því ári, enda hápunktur þöglumyndanna. Ég sá eina slíka í dag, The Garden of Eden í leikstjórn Lewis Milestone með Corinne Griffith í aðalhlutverki.

Hreint dásamleg mynd, drepfyndin og svakalega vel gerð. Hér er hamrað á edenstefinu, nema hvað þetta er það sem ég skalla öfugt edenstef. Besta dæmið um slíka mynd sem ég hef fundið. Frábært að fá þessa mynd í safnið. Synd að hafa ekki náð að sýna hana á Íslandi (dec).

url: http://thorkell.annall.is/2005-01-30/23.29.24/

Athugasemdir

Fjöldi 1, nýjasta neðst

Arni Svanur @ 18/2/2005 15.11

Edenstefjafikill ;-)

Lokað er fyrir athugasemdir.

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli