þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Hver er maðurinn? · Heim · Der Untergang (Oliver Hirschbiegel: 2004) – 27. mars 2005 »

Nine 1/2 Weeks (Adrian Lyne: 1986) 26. mars 2005

Þorkell @ 22.25 27/3/05

Horfði á Nine 1/2 Weeks með Linditu.

Þótt ég myndi ekki segja að Adrian Lyne væri á topp tíu listanum yfir bestu leikstjóra heims þá hef ég alltaf borið mikla virðingu fyrir honum og fylgst með myndum hans. Hans besta mynd (að mínu mati) er Jacob’s Ladder en allar eiga myndir hans það sameiginlegt að vera sjónrænt flottar og gífurlega erótískar. Hans megin einkenni er baklýsing sem er alveg svakalega flott í hans myndum.

url: http://thorkell.annall.is/2005-03-27/22.25.10/

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli