þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Memento (Christopher Nolan: 2000) – 1. apríl 2005 · Heim · Lost Highway (David Lynch: 1997) – 2. apríl 2005 »

Robots (Chris Wedge og Carlos Saldanha: 2005) – 2. apríl 2005

Þorkell @ 23.39 2/4/05

Fór með Huldu Elíru og Mirjam á Robots.

Hugmyndin er svo sem ágæt en rosalega drukknar þetta í Hollywood/sálmi 1 vellu. Væmnin er svo rosaleg í lokin að maður getur varla setið undir því. Stelpurnar voru hins vegar hrifnar. Helsti boðskapur myndarinnar er sá að maður á að vera maður sjálfur. Reyndar sýnist mér það vera boðskapur flestra barnamynda. Merkilegt hvað hann virðist komast illa til skila.

url: http://thorkell.annall.is/2005-04-02/23.39.25/

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli