þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Þægindamenningin – Þjóðarsál Norðmanna afhjúpuð · Heim · Su Doku – Stundargaman fyrir þá sem hafa allt of mikið að gera… og fyrir hina líka :-) »

Varríus rýnir í Biblíuna

Þorkell @ 12.19 12/9/05

Varríus er að lesa Biblíuna og skrifar hugleiðingar eftir hverja bók hér.

Þetta er þrælskemmtilegt hjá honum. Hann er frábær penni en þrátt fyrir trúleysi reynir hann að vera hlutlaus og skoðar textann af dásamlegri kýmni. Mæli með því að þið fylgist með þessu. Best væri jú að taka hann á orðinu og lesa bókina með honum. Nú er bara að vona að hann lifi af 3. og 4. Mósebók!

url: http://thorkell.annall.is/2005-09-12/12.19.48/

Athugasemdir

Fjöldi 2, nýjasta neðst

gajus @ 13/9/2005 09.53

Þakka þér þessa ábendingu, Keli. Var að kíkja á þetta hjá drengnum. Sammála þér um að þetta er bráðskemmtilegt og hlakka til að lesa framhaldið. Vona að ekki fari fyrir honum eins og svo mörgum öðrum að gefast upp í 3.Mósebók. kveðjur af Kamsbryggju

Varríus @ 13/9/2005 20.01

Hah!

Búinn með 3 og 4.

Sem gamall heimspekinemi hef ég unun af leiðinlegum textum.

Lokað er fyrir athugasemdir.

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli