þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Leyndardómur lífshamingjunnar · Heim · Viltu kyssa? »

NÆSTUM ÞVÍ

Þorkell @ 00.35 9/4/07

Hér er ljóð sem ég var að yrkja.

NÆSTUM ÞVÍ

Jú, ég elska þig

Þótt ég hati á stundum
þær tilfinningar sem ég ber til þín

Eins og skipstjórinn
sem óttast storminn
en þráir samt að leggja á haf út.

url: http://thorkell.annall.is/2007-04-09/naestum-thvi/

Athugasemdir

Fjöldi 5, nýjasta neðst

Ása @ 9/4/2007 02.05

Fallegt.

Binni @ 10/4/2007 19.11

Sko!

Árni Svanur @ 10/4/2007 23.24

Einmitt!

Þorkell @ 10/4/2007 23.27

Þetta eru örugglega stystu athugasemdir við færslu sem ég hef nokkurn tímann fengið :-)

Árni Svanur @ 10/4/2007 23.45

En þær eru hnitmiðaðar, ó já!

Og til hamingju með afmælið (því þótt það sé enn 10. apríl hér þá er 11. apríl í Noregi) :)


© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli