þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Hvað er að karlmönnum? · Heim · Fjölskyldumyndir »

Uppáhalds mynd?

Þorkell @ 03.23 9/12/07

Ég var að koma af jólaskemmtun í vinnunni. Allir sem mættu voru beðnir um að nefna uppáhalds lag og máttu þeir bara velja eitt. Lag hvers og eins var síðan spilað á skemmtuninni. Það var mjög áhugavert að heyra hvað hver og einn valdi og datt mér því í hug að það mætti gera það sama með kvikmyndir.

Því spyr ég, ef þið mættuð bara velja eina mynd og væruð neydd til þess (segjum sem svo að einhver hótaði að drepa ykkur ef þið nefnduð ekki eina mynd), hvert væri þá val ykkar?

url: http://thorkell.annall.is/2007-12-09/uppahalds-mynd/

Athugasemdir

Fjöldi 6, nýjasta neðst

Sveinbjörn Þ @ 9/12/2007 05.37

Valið er auðvelt fyrir mína parta: RAN.

Ingólfur Guðnason @ 9/12/2007 10.20

Ætli ég myndi ekki velja Lawrence of Arabia.

Árni Svanur @ 10/12/2007 10.15

Magnolia.

Einar S. G. @ 10/12/2007 13.30

Í fljótu bragði myndi ég nefna: “Cinema Paradiso”

Árni Svanur @ 10/12/2007 13.30

Að vísu fer svolítið eftir því hvenær væri spurt. Um jólaleytið gæti ég allt eins svarað Millions (e. Danny Boyle).

Siggi Viggi @ 12/12/2007 22.38

BladeRunner


© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli