þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Stundvísi og læknastofur · Heim · Fjórir þættir ástarinnar »

Nýr fjölskyldumeðlimur

Þorkell @ 20.41 28/1/08

Nú erum við 6 í fjölskyldunni. Hér er nýjasti fjölskyldumeðlimurinn:

Hún heitir Pollý og er 8 vikna, Shetland Sheepdog.

url: http://thorkell.annall.is/2008-01-28/nyr-fjolskyldumedlimur/

Athugasemdir

Fjöldi 7, nýjasta neðst

Árni Svanur @ 28/1/2008 20.52

Krútt.

Sveinbjörn Þ @ 29/1/2008 17.56

Mjög fallegur og örugglega geðslegri en blessaðar rotturnar hennar Mirjam,
verður hann stór?

Til hamingju með hvolpinn.

Eva @ 29/1/2008 21.08

Hún er algjört krútt. Til hamingju, það er gaman að hafa hund á heimilinu.

Þorkell @ 29/1/2008 21.09

Hann verður 33-40 cm á hæð. Líklega aðeins í stærri kantinum. Hér er góð grein um Shetland Sheepdog.

Gunný R. @ 30/1/2008 20.32

Óóóóóóó, hún er yyyyyndisleg!!! :D Mig langar barasta til að taka hana í fangið og knúsa hana. Til hamingju! Er hún hreinræktuð? Og hvað skyldi svona fallegur hvolpur kosta?

Þorkell @ 30/1/2008 20.45

Já, hún er hreinræktuð (nánast allir hundar eru það hér í hundaparadísinni Noregi). Eitt st. kostar 11.500 kr. norskar í dag (verðið hækkaði um áramótin). Það gerir 126.512 ísl. kr. Við greiddum hins vegar ekki svo mikið fyrir hana. Við þekkjum fólkið sem seldi hana og greiddum því aðeins 5000 no. kr. gegn því að þau fá fyrsta hvolp eftir tvö ár.

Gunný R. @ 3/2/2008 21.25

Það var aldeilis góður díll! :)


© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli