þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál

« Óskars-leikurinn · Heim · Mannþekking »

Hvernig var svo kvikmyndaárið 2008?

Þorkell @ 03.28 6/3/09

Það er líklega of snemmt að dæma árið núna þar sem maður á enn eftir að sjá margar mikilvægar myndir en hér er engu að síður listi yfir þær myndir sem ég hef séð, frá bestu til verstu:

Snilld ársins:
Låt den rätte komma in (2008)
The Curious Case of Benjamin Button (2008)
In Bruges (2008)
Revanche (2008)
Slumdog Millionaire (2008)
Vals Im Bashir (2008)
Frygtelig lykkelig (2008)

Nánast fullkomin snilld:
Doubt (2008/I)
Changeling (2008)
Eden Lake (2008)
Flammen & Citronen (2008)
Gomorra (2008)
Happy-Go-Lucky (2008)
Il y a longtemps que je t’aime (2008)
A Nyomozó (2008)
Piao lang qing chun (2008)

Mjög góðar:
WALL·E (2008)
Wanted (2008) 
DeUsynlige (2008)
Frost/Nixon (2008)
Frozen River (2008)
Man on Wire (2008) 
Pandora’nin kutusu (2008)
Revolutionary Road (2008)
Snijeg (2008)
The Wrestler (2008) 
Zift (2008)

Góðar:
Adoration (2008)
Cloverfield (2008)
The Dark Knight (2008)
Defiance (2008)
Doomsday (2008)
Horton Hears a Who! (2008)
Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (2008)
Iron Man (2008)
Istoria 52 (2008)
Kung Fu Panda (2008)
Lakeview Terrace (2008)
Milk (2008)
Rachel Getting Married (2008)
The Reader (2008)
RocknRolla (2008)
Slepe lásky (2008)
Synecdoche, New York (2008)
Tropic Thunder (2008)
Tulpan (2008)
Vantage Point (2008)
Varg Veum – Falne engler (2008)
Vicky Cristina Barcelona (2008)

Sæmilegar:
24: Redemption (2008)
33 sceny z zycia (2008)
Bolt (2008)
Burn After Reading (2008)
The Day the Earth Stood Still (2008)
The Duchess (2008)
Gran Torino (2008)
Hellboy II: The Golden Army (2008)
Home (2008)
Lønsj (2008)
Valkyrie (2008)
Varg Veum – Kvinnen i kjøleskapet (2008)
W. (2008)

Frekar slakar:
Afterschool (2008)
Australia (2008)
The Chronicles of Narnia: Prince Caspian (2008)
Footsteps (2008)
Mamma Mia! (2008)
Sex and the City (2008)
Sveitabrúðkaup (2008)

Lélegar:
Le Jour avant le lendemain (2008)
A Zona (2008)

Ömurlegar:
El Cant dels ocells (2008)
Rambo (2008)

url: http://thorkell.annall.is/2009-03-06/hvernig-var-svo-kvikmyndaarid-2008/

Athugasemdir

Fjöldi 4, nýjasta neðst

Magnús @ 17/3/2009 15.04

Þorkell, þú mátt ekki missa af þessari:
http://www.imdb.com/title/tt1232826/

finnst hún betri en Låt den rätte komma in (sem mér fannst góð, en bókin er betri ;)

(nú er ég náttúrulega búinn að byggja upp þvílíkar væntingar hjá þér að myndin er dæmd til að valda þér vonbrigðum ;)

Thorkell @ 17/3/2009 21.19

Takk fyrir ábendinguna Maggi. Ég heyrði um hana hér í Noregi (fékk fullt hús stiga í þeirri umfjöllun). Ég sé að myndin er að koma út á DVD. Mun fjárfesta í henni og vænti þess að hér sé mynd á ferð sem fer beint á top 10 listann minn yfir bestu myndir allra tíma! ;)

Annars er ég á leið til Sviðþjóðar. Ætla að heimsækja Gunnar 27. til 29. þessa mánaðar.

Magnús @ 18/3/2009 06.11

Já, líst vel á það. Kemurðu við í Gautamapuri?

Þorkell @ 18/3/2009 13.03

Já, það kæmi vel til greina, ef það passar fyrir ykkur. Hafðu endilega samband.


© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli