þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Hvað ræður för þegar maður kynnist fólki?

03.10 31/12/07 + 3 ath.

Hvað ræður því hversu fljótt maður kynnist fólki? Sumum kynnist maður nánast aldrei á meðan maður nær að mynda sterk bönd við suma á aðeins örfáum dögum.

Áfram…

Fjöldamorðingjar

01.00 17/12/07 + 6 ath.

Eftir að hafa lesið ýmsar greinar um fjöldamorðingja hef ég komist að þeirri niðurstöðu að kvikmyndir eru afskaplega léleg heimild um þetta undarlega fyrirbæri.

Áfram…

Hvað er að karlmönnum?

13.02 8/12/07 + 20 ath.

Ég vinn í næturskýli, sem er gististaður fyrir götufólk. Flestir sem koma þangað eiga við áfengis og eiturlyfjavanda að stríða. Allir eru atvinnulausir og 95% þeirra eru karlmenn! Í dag eru konur í meirihluta í flestum deildum Háskóla Íslands. Karlmenn fylla flest fangelsi um heim allan. Er ekki kominn tími á að við karlmenn lítum í eigin barm viðurkennum að eitthvað er að?

Áfram…

“Julebord” og annar hávaði

06.47 25/11/07 + 8 ath.

Ég hef það á tilfinningunni að jólasamkomur (litlujól) séu algengari og mikilvægari hér í Noregi en á Íslandi. Flestir tengjast 2 til 3 hópum sem koma saman fyrir jól og borða jólamat, skemmta sér og drekka sig fulla. Ég fór slíka jólasamkomu á föstudaginn og uppgötvaði þá (eða tel mig hafa gert það) hvers vegna tónlist er alltaf spiluð svona hátt á skemmtistöðum.

Áfram…

“Firir” Torfa og önnur “y”

22.33 17/11/07 + 13 ath.

Torfi Stefánsson er mjög upptekinn af stafsetningu og notar slíkar villur til að þagga niður í þeim sem eru honum ósammála. Nú síðast leiðrétti hann (óumbeðinn) tvær “y” villur hjá vinkonu minni sem svaraði færslu hér á annál. Áfram…

Eru vandræðabörnin okkar bara seinþroska?

18.26 13/11/07 + 5 ath.

Þetta finnst mér spennandi niðurstöður. Samkvæmt tveim óháðum könnunum eru börn sem greind hafa verið með athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) aðeins seinþroska og ná oftast námsárangri jafnaldra sinna síðar á skólagöngunni. Vandinn er því fyrst og fremst sá að skólakerfið gerir óraunhæfar kröfur til þessara barna.

Áfram…

Pant vera óvinur Íslands!

19.52 12/11/07 + 43 ath.

Rasistarnir á Skaparanum hafa tekið saman lista yfir óvini Íslands. Ég sendi þeim bréf þar sem ég óskaði eftir því að vera skráður á þann lista.

Áfram…

Bönnum Stúf!

20.20 27/10/07 + 20 ath.

Er ekki einhver félagskapur til í að taka að sér að berjast gegn barnabókinni Stúfur?

Áfram…

“Varúð! Áhorf þessarar kvikmyndar gæti fengið þig til að hugsa.”

03.17 15/9/07 + 2 ath.

Heimili mitt er nk. kvikmyndaleiga. Þangað koma vinir og vandamenn til að fá lánaðar DVD myndir og oftar en ekki er formálinn eitthvað á þessa leið: “Ég vil ekkert sem fær mig til að hugsa of mikið, heldur bara eitthvað sem ég get slappað af yfir. Ég fæ það stundum á tilfinninguna að þetta fólk vildi helst fá viðvaranir á myndirnar, svona eins og er á tóbaksvörum: “Varúð! Áhorf þessarar kvikmyndar gæti fengið þig til að hugsa!”

Áfram…

Mun 11 ára afmælið brátt slá út öllum öðrum áfallaafmælum?

13.49 16/8/07 + 20 ath.

Margir kannast við það að fá áfall þegar kemur að stóru afmælunum, 30, 40, 50 o.s.frv. En gæti verið að 11 ára aldurinn komi til með að slá öllum öðrum áfalla-afmælum út? Ég held að svo gæti vel farið og þurfa kannski foreldrar að fara að búa sig undir að veita barni sínu áfallahjálp daginn eftir 11. afmælisdaginn.

Áfram…

Nýju fötin keisarans Syndrome

02.06 9/8/07 + 7 ath.

Það eru fáar sögur sem mér er jafn illa við og Nýju fötin keisarans. Ástæðan er sú að ég tel að sagan hafi leitt meira vont af sér en gott. Jú vissulega er gott að benda fólki á að fylgja eigin sannfæringu og láta ekki stjórnast af “viðhorfum” annarra. En vandinn er sá að áherslan er ekki lögð á þann þátt sögunnar heldur á “klæðskerana” sem göbbuðu alla.

Áfram…

Hvað munum við?

12.02 6/7/07 + 13 ath.

Það virðist svo tilviljunarkennt hvað við munum og hverju við gleymum.

Áfram…

Vinátta

05.02 5/7/07 + 10 ath.

Ég er alltaf að átta mig betur á því að ég hef allt annan skilning á vináttu en flestir sem ég umgengst.

Áfram…

Meintur hjólreiðanauðgari gengur laus

18.02 30/6/07 - 0 ath.

Við lestur þessarar fréttar datt mér eftirfarandi sena í hug:

Áfram…

Spurning 1

06.28 26/6/07 + 10 ath.

Væruð þið til í að svara þessari spurningu fyrir mig (fyrri af tveim)? Ég mun síðan birta seinni spurninguna eftir tvo daga eða svo.

Áfram…

« Fyrri færslur · Næstu færslur »

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli