þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Kvikmyndagerð á villigötum – og þó…

00.16 18/6/07 + 3 ath.

Ég var að horfa á Der Himmel über Berlin (Wim Wenders: 1987) aftur, mynd sem ég fæ aldrei nóg af. Allt í einu fattaði ég að myndin á margt sameiginlegt með þöglumyndunum og það er einmitt þessi skyldleiki sem gerir hana svona góða.

Áfram…

Það sem pirrar mig við gamanþætti

07.03 10/6/07 + 5 ath.

Það eru fáar gamanmyndir sem mér finnst raunverulega fyndnar en ég er þeim mun hrifnari af gamanþáttum. Það er þó tvennt við gamanþætti sem fer í taugarnar á mér.

Áfram…

Copy-Paste listi blaðamanna

00.59 19/5/07 + 12 ath.

Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að ég les kvikmyndablöð. Það ætti heldur ekki að vera nein opinberun að leikarar eru oft teknir tali í slíkum blöðum. Ég hef oftast gaman af slíkum viðtölum en það er ein fáránleg spurning sem kemur alltaf upp.

Áfram…

Leyndardómur lífshamingjunnar

00.18 4/4/07 + 7 ath.

Ég á vin sem elskar klisjur og ein af hans uppáhalds klisjum er: “The Secret to Living is Giving”. Það fór oft í taugarnar á mér þegar hann byrjaði að endurtaka þennan frasa, ekki vegna þess að ég hafi ekki verið sammála honum, heldur vegna þess að ég held að það sé ekki hægt að niðursjóða lífshamingjuna í eina setningu. Lífið er flóknara en það.

Áfram…

Hvað er góð barnamynd?

09.58 21/3/07 + 16 ath.

Ég hef tekið eftir því að myndir sem eru vinsælar hjá börnum fá oft slæma dóma gagnrýnenda (og er ég oftast sammála gagnrýnendum í þeim málum). En hvernig skal maður mæla gæði barnamynda? Er góð barnamynd þær myndir sem höfða til barna eða þær myndir sem standast gæðakröfur gagnrýnenda (lesist, “höfðar til þeirra”)?

Áfram…

Hvers vegna enda amerískar myndir oftast á jákvæðum nótum en evrópskar sorglega?

23.25 20/1/07 + 8 ath.

Ég hef lengi velt því fyrir mér hvers vegna kvikmyndir í Bandaríkjunum enda yfirleitt vel en evrópskar myndir hins segar sorglega (eða alla vega oftar en myndir frá Bandaríkjunum). Það eru meira að segja dæmi þess að kvikmyndir hafi verið framleiddar með tveim ólíkum endum, jákvæðum fyrir Bandaríkjamarkað og sorglegum fyrir Evrópumarkað (sjá t.d. Three of Hearts, Brazil, Descent og Army of Darkness). Ég spurði notendur IMDb um ástæðu þessa á “Film General” umræðutorginu og fékk mörg frábær svör. Þau eru ekki bara áhugaverð fyrir þær sakir að þau leitast við að svara spurningunni heldur einnig vegna þess að þau sýna vel sjálfskilning Evrópubúa og Bandaríkjamanna, sem og þá mynd sem þeir hafa af hvor öðrum.

Áfram…

Þöglumyndaleikur

06.22 27/12/06

Ég bjó til þöglumyndaleik á IMDb. Reynið að finna úr hvaða kvikmyndum eftirfarandi myndarammar eru teknir.

Áfram…

Hvenær birtist land og þjóð fyrst í kvikmynd?

07.57 13/10/06 + 7 ath.

Veit einhver hvort fyrsta skiptið sem Ísland birtist á hvíta tjaldinu hafi verið í Die Nibelungen: Siegfried (Fritz Lang: 1924)?

Áfram…

Nýr spennandi kvikmyndaklúbbur á netinu

23.27 28/9/06

  1. Langar þig að læra meira um kvikmyndaleikstjóra?
  2. Langar þig að horfa á myndir “með” öðrum kvikmyndaáhugamönnum?
  3. Vantar þig góða afsökun til að stækka við DVD safnið þitt?

Þá er IMDb Film Club fyrir þig, en meðlimir hans munu taka einn leikstjóra fyrir hvern mánuð.

Áfram…

Áfallið þegar þögnin var rofin

01.31 23/9/06

Hér er upphafstexti í bæklingi sem fylgdi DVD (The Masters of Cinema Series) útgáfunni af Asphalt (1929: Joe May) en þar fjallar Dixon Smith á snilldarlegan hátt um afturförina sem átti sér stað í kvikmyndagerð með komu hljóðsins:

Áfram…

Hvernig mælir maður velgengni í lífi fólks?

05.14 17/9/06 + 18 ath.

Ég komst loksins í það að horfa á hina frægu (og stórkostlegu) Up seríu en hún fékk mig til að leiða hugann að því hvernig maður mælir velgengni fólks (þið þurfið ekki að hafa séð þættina til að lesa þessa færslu).

Áfram…

Þöglar myndirnar – Smá hugleiðing og áhorfslisti

18.48 14/9/06 + 10 ath.

Uppáhalds tímabil mitt í kvikmyndasögunni er þöglumyndatímabilið en ég tel að besti áratugur kvikmyndasögunnar hafi verið 1919-1929.

Áfram…

Hvað er langdregin kvikmynd?

00.49 27/7/06 + 8 ath.

Ég hef alltaf átt erfitt með að skilja hvað fólk á við þegar það segir að einhver mynd sé langdregin. Margar af mínum uppáhalds myndum eru t.d. oft taldar langdregnar, nokkuð sem ég get enganveginn tekið undir.

Áfram…

Þættir sem fara í taugarnar á mér í sjónvarpsseríum

04.37 21/7/06 + 12 ath.

Ég elska góðar sjónvarpsseríur en það eru samt nokkrir þættir sem fara verulega í taugarnar á mér. Hér eru dæmi:

Áfram…

Hið fullkomna 100 mynda DVD safn – Mín tillaga

02.09 20/7/06 + 3 ath.

Ég var búinn að lofa að setja saman lista yfir 100 myndir sem maður yrði að eiga í DVD safninu (sem leiðrétting á lista Empire).Ég vil taka það fram að þetta eru drög, sett saman á næturvakt.

Áfram…

« Fyrri færslur · Næstu færslur »

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli