þorkell.annáll.is

AnnállÁhorfGeymslanHugrenningarKvikmyndirPrívatSkrifTrúmál
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Vorboðarnir

19.42 19/3/09 + 3 ath.

Vorboðarnir eru mismunandi eftir menningarsvæðum og líklega er það einnig einstaklingsbundið hvað boðar komu vorsins. Hjá mér er það dópistar og alkar.

Áfram…

Fyrstur til að kjósa í alþingiskosningum

22.02 17/3/09 + 2 ath.

Ég keyrði til Osló í dag (ásamt mömmu, Óttari bróður og Rögnu, vinkonu hans) til að kjósa í Sendiráði Íslands. Við vorum fyrst til að kjósa og ég meira að segja nr. 1!

Áfram…

Kominn til baka, á leðinni til baka og þingréttur Osló

21.33 8/9/08 + 2 ath.

Jú, ég hef verið hljóður upp á síðkastið. Ástæðan er aðallega sú að mér fannst ég ekki hafa neitt merkilegt að segja og svo varð alltaf erfiðara að byrja að skrifa því mér fannst ég þurfa að hafa eitthvað stórkostlegt að segja til að réttlæta “kommbakkið”. Ég get alla vega tilkynnt að ég er á leið til landsins.

Áfram…

Uppáhalds aprílgabb mitt

17.11 7/4/08 + 4 ath.

Ég fæ aldrei nóg af þessu: :-)

Áfram…

15 ára brúðkaupsafmæli

19.51 21/2/08 + 9 ath.

Við Lindita eigum 15 ára brúðkaupsafmæli í dag og í tilefni dagsins ákváðu Mirjam og vinkona hennar Nadine að opna rómantískan veitingastað heima í eldhúsinu (á meðan ég svaf og Lindita var í vinnunni). Staðurinn heitir:

Áfram…

Nýr fjölskyldumeðlimur

20.41 28/1/08 + 7 ath.

Nú erum við 6 í fjölskyldunni. Hér er nýjasti fjölskyldumeðlimurinn:

Áfram…

Er loksins kominn dagur?

20.10 16/1/08 + 4 ath.

Þetta eru fallegustu orð sem ég hef heyrt (Mirjam, þegar hún heyrði að ég var kominn á fætur,  snemma á laugardagsmorgni).

Áfram…

Ælujól og nýr megrunarkúr

14.52 30/12/07 + 12 ath.

Þetta voru frekar eftirminnileg jól. Við fengum öll ælu- og magapest og var skipst á að kasta upp og opna pakka. Meirihlutinn af jólamatnum var ekki étinn og þurfti að lokum að henda honum. En hið góða við þetta var að maður lagði ekki á sig yfir hátíðirnar heldur hrundu af manni kílógin.

Áfram…

Fjölskyldumyndir

00.47 13/12/07 + 6 ath.

Vinur minn, Elvar Örn, bauðst til að taka ljósmyndir af fjölskyldunni. Hann var að senda mér smá sýnishorn og fékk ég leyfi til að deila myndunum með ykkur.

Áfram…

Gaman á jólamarkaði og lengsta kvikmynd sögunnar

18.12 2/12/07 + 8 ath.

Ég fór með dæturnar á jólamarkað kirkjunnar, en þar er hægt að föndra, hlusta á tónlist og kaupa ýmsa notaða hluti. Það var tekið viðtal við Huldu Elíru og Emmu á meðan Mirjam söng fyrir fólkið (í kór).

Áfram…

Norskar auglýsingar

18.12 5/11/07 + 7 ath.

Það er oft stórkostlegur húmor í norskum auglýsingum. Hér eru t.d. auglýsingar sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér:

Áfram…

Listamaðurinn móðir mín

20.07 4/11/07 + 3 ath.

Mamma hefði átt að fara í myndlist á sínum tíma. Hún hefur ótrúlega gott auga fyrir formum og litum. Hér er eitt dæmi:

Áfram…

París, París, mín fagra!

02.16 15/9/07 + 12 ath.

Við Lindita eru á leið til Parísar í frekar síðbúna brúðkaupsferð. Það hefur lengi verið draumur Linditu að fara til Parísar. Við förum 27. september og verðum þar fram til 1. okt. Nú vantar mig ráð frá ykkur sem þekkið til borgarinnar. Með hverju mælið þið?

Áfram…

Þetta er eitt það fyndnasta sem ég hef heyrt… ever!

22.51 8/9/07 + 1 ath.

Einar vinur minn benti mér á þetta símaat.

Áfram…

Hvað varð um Þorkel?

07.13 7/9/07 + 2 ath.

Hvers vegna hefur hann ekkert skrifað upp á síðkastið?

Áfram…

« Fyrri færslur ·

© þorkell.annáll.is · Færslur · Ummæli